10 related routes

Dalafoss WI 4

Leið í hlíðunum ofan við Fagurhólsmýri, rétt vestar en Irpugilið (og leiðin Irpugilskertið)

Tvær stuttar spannir, fyrsta WI 3 og seinni WI 4. Leiðin var mjög þunn og vatnsmikil þegar hún var fyrst klifruð.

FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Matthías Einarsson, 3. febrúar 2019

Ísöld WI 3+

Leiðin í kverk á milli Léttölshryygs og Plútó (sportklifurleiðir)

Leiðin var þunn í frumferð en tók þó þunnum skrúfum vel. Einar kom fyrir einum bolta fyrir ofan ísinn og ætti að vera auðvelt að skella upp toprope og auðvelt að koma sér niður.

FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Matthías Einarsson, 27. janúar 2019. 15m WI 3+

Gamlárspartý WI 4

Vinstra megin við sportklifurleiðina Argasta snilld 5.8

Frumfarin á gamlársdag 2017

FF: Einar Rúnar Sigurðsson, Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen