4 related routes

Jameson WI 4

Góð ca 50 metra leið fyrir miðju gljúfri. Klifin í tveimur spönnum.

FF. Ágúst Þór Gunnlaugsson, James McEwan og Róbert Halldórsson, desember 2011.

Launhálka WI 4

Skemmtileg 30 metra leið fyrir miðju gljúfrinu. Ein spönn með smávegis brölti í aðkomu. Þunnur ís á ánni gerir gönguna inn gljúfrið spennandi!

FF. Ágúst Þór Gunnlaugsson, James McEwan og Róbert Halldórsson, desember 2011.

Tunglskin WI 4

Leið númer 2 á mynd

30m

F.F: Rúnar Óli og Freyr Ingi, febrúar 2010

Gamli gráni WI 4

Leið númer 1 á mynd

50m

F.F: Ágúst Þór og James McEwan. Feb 2010

 

Skildu eftir svar