Varhugaverðar aðstæður á Öræfajökli

bjarturFélagi okkar í Alpaklúbbnum hrapaði 20 metra ofan í sprungu í Hvannadalshnjúk á fimmtudaginn síðasta. Hér má lesa viðtal við hann. Það eru greinilega óvenjulegar aðstæður á Öræfajökli á þessum árstíma. Galopnar sprungur og glerhart færi. Förum varlega.

 

 

Skildu eftir svar