Útgáfuhóf Ársrits Ísalp 2019

Föstudagskvöldið 31. jan mun ÍSALP gefa út ársrit sitt fyrir árið 2019. Brakandi ferskt ársrit, frír bjór fyrir meðlimi og æsispennandi keppni um „Klifurleið ársins“. Teitið hefst klukkan átta á KEX hostel og eru allir velkomnir.

Mynd: Martin Voigt

Skildu eftir svar