Fyrsta vinnuferðin farin í Botnssúlur

Laugardaginn 29.ágúst fóru Gísli, Rúna og Helgi upp í Botnssúlur að kanna aðstæður og undirbúa smíði á undirstöðum fyrir Bratta, sem verður fluttur upp eftir í vor.

IMG_5292              IMG_5311

Skálastæðið og hliðar skálans afmarkaðar af tveimur mönnum.

IMG_5312           IMG_5313 

Fyrsta skóflustungan?

IMG_5325

Steinn á veginum.