Golíat WI 4
2 spannir. Leiðin er í ísþilinu lengst til suðurs, og alveg hægra megin í því. Liggur upp um 60m brattan ískafla og síðan upp snjógil. Endar á 12-15m löngu lóðréttu kerti. Gengið er niður suður af fjallinu.
Ísþilið til vinstri býður upp á góðar leiðir á bilinu WI3-WI4
FF. Davíð(HSG) og Einar Sigurðsson
| Klifursvæði | Snæfellsnes |
| Svæði | Mýrarhyrna |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |


