Vantar rétt gps-hnit á skálunum

Home Umræður Umræður Almennt Vantar rétt gps-hnit á skálunum

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #46678
    0309673729
    Participant

    Ég er ekki með nákvæm hnit á skálunum. Getur einhver vinsamlegast látið Guðmund hafa þau,
    kveðja Helgi Borg

    – – – – –
    Sælir.

    Guðmundur heiti ég og sendi þetta erindi fyrir hönd Neyðarlínunnar 112.
    Við erum í því verkefni að skrá alla fjallaskála í kortagrunn neyðarlínunnar með hnitum og upplýsingum sem hægt er að kalla fram á einfaldann hátt þegar aðstoðarbeiðni kemur frá skálunum.
    Við erum komnir með alla skála F4x4 en vantar ykkar skála ef það er hægt.

    Ég er að grennslast fyrir um hvort þið eigið til á handhægu formi skálaskrá yfir ykkar skála með staðsetningum sem við gætum nálgast?

    Með fjallakveðju og von um svar,

    Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson Neyðarvörður
    Neyðarlínan 112

    #49814
    1506774169
    Meðlimur

    Einnig vantar mig myndar af skálunum í tindfjöllum og bratta ef þær eru til?

    væri fínt að fá slóðina á þennan þráð.

    Kveðja Guðmundur.

    #49815
    0311783479
    Meðlimur

    Hnit skálanna í Tindfjöllum:
    W STIND3 N6346.21000 W01940.98000 1997 820M ISALP TINDFJOLL
    W STIND2 N6346.00000 W01941.18000 1997 700M MIDSKALI TINDFJ
    W STIND1 N6345.17000 W01942.01000 1997 700M NEDSTISKALI TIN
    Athugið að hnitin eru til viðmiðunar og alltaf má reikna með einhverri skekkju.

    Hnit Bratta í Botnssúlum:
    N 64 20 44.576 V 21 09 32.664

    Tekið af http://www.isalp.is/art.php?f=2&p=156

    kv.
    Halli

    #49816
    1709703309
    Meðlimur

    Sælir,

    Bratti – skáli Ísalp í Botnsúlum:
    N 64 20 44.576 V 21 09 32.664

    Tindfjallaskáli Ísalp – efsti skálinn í Tindfjöllum:
    W STIND3 N6346.21000 W01940.98000 1997 820M ISALP TINDFJOLL

    Athugið að hnitin eru til viðmiðunar og alltaf má reikna með einhverri skekkju.

    Þetta eru nú hnitin sem við höfum gefið upp.

    Með kveðju,

    Stefán Páll Magnússon

    #49817
    1709703309
    Meðlimur

    Shit sendum á sömu mínútu ….

    #49818
    0311783479
    Meðlimur

    Magnað !!! :o)

    #49819
    1506774169
    Meðlimur

    Sælir og takk fyrir svörin.
    Ég er enn að falast eftir hvort einhver veit um myndir af þessum skálum sem ég get nálgast.

    Kveðja Gummi

7 umræða - 1 til 7 (af 7)
  • You must be logged in to reply to this topic.