Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2024-2025
- This topic has 8 replies, 3 voices, and was last updated 10 months, 1 week síðan by
Otto Ingi.
-
HöfundurSvör
-
20. nóvember, 2024 at 11:15 #86111
MatteoKeymasterPalli opened the season in the middle of October with a couple of sessions in Mulafjall
20. nóvember, 2024 at 11:19 #86115
MatteoKeymasterWith Andrea went to Hvannadalshnukur and climbed a new line on the NW face on the 22nd October. Approach from Hnappó
„Pocker ássana“ WI4 5 pitches-
This reply was modified 11 months, 4 weeks síðan by
Matteo.
20. nóvember, 2024 at 11:21 #86116
MatteoKeymasterOn the 18th November went with Andrea and Kaspar in Leikfangaland Mulafjall and tried a couple of mixed projects. Ice is forming and some lines in Mulafjall are climbable
24. nóvember, 2024 at 21:47 #86118
Gunnar MárParticipantSpori var í góðum aðstæðum í gær (24.11.24)
Konudagsfoss var mjög þunnur og við lögðum bara í hann í toprope (fínn ís fyrir ofan brún) og það var mjög skemmtileg, örlítið yfirhangandi klifur.25. nóvember, 2024 at 13:38 #86137
Otto IngiParticipantÉg og Stefán Karl fórum Grafarfoss og óskráða leið (kóngulóarmaðurinn) vestan megin við Grafarfoss 23. nóvember. Grafarfoss er eins og hann gerist bestur, ekki snjókorn í leiðinni og engin skel.
2. desember, 2024 at 08:38 #86162
Otto IngiParticipantÉg, Stefán og Palli fórum Óríun á sunnudaginn. Oríon í mjög flottum aðstæðum og fullt af ís. Það var ekki mjög mikill ís í öðrum leiðum í Flugugili, helst að aðkomuhöftin fyrir Óríon hafi verið í aðstæðum.
22. desember, 2024 at 16:29 #86243
Gunnar MárParticipantRísandi í múlafjalli var í góðum aðstæðum 22.12
Stórar regnhlífar í efstu Spönn29. desember, 2024 at 18:05 #86305
Gunnar MárParticipantFórum Stíganda í Múlafjalli í þokkalegum aðstæðum í dag. Business spönnin var blaut en tók vel við skrúfum. Margt annað í Múlafjalli virtist í fínum aðstæðum.
7. janúar, 2025 at 12:53 #86345
Otto IngiParticipantParadísarheimt og Skoran voru í fínum aðstæðum á laugardaginn (4. janúar). Fín spá á morgun og hinn!!!
-
This reply was modified 11 months, 4 weeks síðan by
-
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.