Auka aðalfundur – Ný dagsetning

Home Umræður Umræður Almennt Auka aðalfundur – Ný dagsetning

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #46502
    1811843029
    Meðlimur

    Kæru félagar

    Auka aðalfundur var auglýstur núna á mánudaginn, 4 júlí. Þar sem ekki var sendur út tölvupóstur með tveggja vikna fyrirvara getur sá fundur ekki talist löglegur. Stjórn biðst afsökunar á þessari yfirsjón.

    Stjórn boðar því til auka aðalfundar á nýrri dagsetningu, föstudaginn 22 júlí 2011, klukkan 20 í félagsheimili Ísalp Skútuvogi 1G, 104 Reykjavík.

    Á dagskrá er að fara yfir árssreikninga síðasta árs.

    Úr lögum Ísalp:
    Aðalfundur hefur æðsta vald í málum Ísalp og skal halda hann í febrúar ár hvert. Til hans skal boða með minnst tveggja vikna fyrirvara. Telst fundur löglegur sé hann auglýstur með birtingu fundarboðs á vef Ísalp sem og með tölvupóstsendingu á netföng skráðra félagsmanna skv. félagatali.

1 umræða (af 1)
  • You must be logged in to reply to this topic.