Re: Svar:Eftir basarinn situr eftir…

Home Umræður Umræður Keypt & selt Eftir basarinn situr eftir… Re: Svar:Eftir basarinn situr eftir…

#54587
1509815499
Meðlimur

Okei þessi trailer átti kannski ekki að sýna neina þróun á telemarkinu því það verður (vonandi) í grunninn alltaf eins (eins og að renna sér venjulega og til hliðar menningin)
Var heldur ekkert að tala um neitt breiktrough, en þessi þróun sem ég var að pæla í er sú að dýrasta project sem BD hefur ráðist í og tók 3 ár var að hanna skó sem komu út í fyrra. 3 pör af AT skóm og 6 pör af tele skóm. Hef svosem ekki prófað neitt af þessu, en allt sem ég hef lesið og heyrt er bara hrikalega jákvætt.

NTN bindingarnar sem þú ert eflaust að tala um þurftu auðvitað spes skó sem hefur bara verið bundið við eina skó tegund að ég held. Nú eru 3 af 4 skóframleiðendum byrjaðir að bjóða upp á NTN skó (Scarpa, Garmont, Crispi)

Þessi umræða um að þurfa að beygja sig niður í hverri beygju á alveg eins mikið rétt á sér eins og að þurfa að príla hærri gráðu leiðir í spotta ef þú kemst upp með lægri gráðu leið… jafnvel án spotta :)
Bara spurning um metnað held ég :)