Re: svar: Tilboð aldarinnar

Home Umræður Umræður Keypt & selt Tilboð aldarinnar Re: svar: Tilboð aldarinnar

#51535
Jokull
Meðlimur

Er sjálfur 182cm þannig að það hlýtur að vera fullkomið.
Scarpa Matrix eru frábærir og ef þetta er þín stærð að þá ertu í góðum málum. Annars get ég mælt með Scarpa Spirit 3 sem fást í Fjallakofanum í Hafnarfirði.
Bindingar: Skíðin eru boruð fyrir Dynafit bindingum en þú getur sett hvað sem er á þau t.d Fritchi, Dynafit eða Naxos
JB