Re: svar: Þilið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þilið Re: svar: Þilið

#48243
0304724629
Meðlimur

Það er rétt Karl.

Ívar hringdi í mig og bað mig að hafa samband við lögregluna í Mosfellsbæ til að tryggja að þeir sendu almennilegan bíl inneftir og hvar ætti að fá lykil af keðjunni. Þeir sendu Chukaranna hjá Slökkviliðinu í Reykjavík á staðinn. Efsta spönnin brotnaði víst í mola og Ívar tók víst góðann sving. Hann slasaðist á læri líklega af ísskrúfu sem var í beltinu hjá honum. Hann hélt hann væri tognaður en var annars bara í góðum fíling. Hann var sem betur fer búinn að hreinsa út skrúfurnar áður en þetta gerðist. Þeir ætluðu að ganga niður brekkuna og bíða eftir bílnum.
Þeir félagar skrifa líklega meira þegar þeir koma til byggða.

kv

rok