Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Snjóalög á landinu? › Re: svar: Snjóalög á landinu?
16. apríl, 2007 at 09:14
#51354

Meðlimur
Það er nægur snjór til að gera skemmtilega hluti á Ísafirði. Ekki þarf að keyra meira en 10 min til að komast í frábæran snjó.
Meðan þetta er skrifað er Team North Face í Önundarfirði að skíða upp að ansi magnaðri leið sem ekki hefur verið klifruð áður. Sá leiðina í fyrsta skipti rétt fyrir páska og asnaðist til að segja þeim frá því. Þau eru svaka ánægð með aðstæður eftir eftir heila viku í rigningarógeði fyrir sunnan og norðan.
rok