Home › Umræður › Umræður › Almennt › Nýtt met yfir Grænland › Re: svar: Nýtt met yfir Grænland
31. ágúst, 2005 at 04:04
#49941

Meðlimur
Jamm, þau flugu hratt yfir á fjallhlífunum sínum. Við Einar Torfi vorum með liðið fyrir Adventure Consultants og vorum bara sáttir með okkar 22 daga og nokkra tíma!!!
Þau höfðu náð 100km + deginum áður en við hittum þau. Góður árangur
annars enginn rigning hér í Klettafjöllunum, bara klettaklifur uppá hvern dag
Freon