Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Jopuno › Re: svar: Jopuno
14. apríl, 2007 at 09:19
#51353
Meðlimur
Þetta er glæsileg ferð og ekki síður frábær Ísalpfrétt. Málið er alveg glerfínt á fréttavefnum. Gaman að lesa svona.