Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › ísklifurfestival – allir í bílana › Re: svar: ísklifurfestival – allir í bílana
12. febrúar, 2009 at 19:44
#53787

Participant
Hæbb !!
Við erum komnir á Bíldudal, þessar íbúðir eru eins og svítuhótelherbergi! með sturtuklefa sem ég hélt að væri aðeins hjá forstjóra NASA !
Ísinn á leiðinni var massaður og útum allt, gaman verður að keyra inn Ketildali í fyrramálið!
Erum staddir á Tálknafirði núna á veitingastaðnum og erum að fara í bíltúr útá látrabjarg, ef strákarnir verða ekki þægir skil ég þá eftir í Breiðuvík og læt kafreka þá !
Ef einhver ætlar að hætta við að koma vestur þá er hann bara köttur í sekk ! Ég var að skoða veðurspána og hún er bara flott frammá sunnudag !!
kv. Gummi St.