Re: svar: Búhamrar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar Re: svar: Búhamrar

#48912
2005774349
Meðlimur

Í Fílabeinsturninum eru tvær klifnar leiðir og þrjár óklifnar.
Klifruðu leiðirnar eru 5.12c „Vítisbjöllur“ og 5.13b „Helgríma“.
Rétt þar hjá er leið sem Snævarr fór fyrir mörgum árum, 5.12b, „Mefisto“, tvær spannir.
Rétt vestan við Nálina er „Gandreiðin“ hans JBD, um 5.10.
Austast í Búhömrum er svo „Rauði turninn“ 5.9 tvær spannir, og ein leið í viðbót sem ég kann ekki alveg deili á.

Það eru mörg tök í viðbót undir mosanum nyrst í Valshamri. Málið er að fletta ofan af þeim. Ég hugsa að það mætti gera 2-3 fínar leiðir í léttari kanntinum þar í viðbót.

Nóg að sinni,

Hjalti Rafn.