Re: svar: Blautir draumar í Brynjudal

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Blautir draumar í Brynjudal Re: svar: Blautir draumar í Brynjudal

#53744
Páll Sveinsson
Participant

Snati og Nálaraugað sjást báðar á fyrstu myndini frá Halldóri.
Snati lengst til hægri á myndini og Nálaraugað í svo til miðjum stóra vegnum.
http://picasaweb.google.com/halldor86/Brynjudalur#5300227200896841682

Snati ber nafnið eftir hundi bóndans, en hann fór ótrúlega í taugarnar á Einari Stefánssyni þegar hann fór leiðina í fyrsta sinn.
Ég er ekki viss um að fara Snata aftur því hún hrundi daginn eftir að ég klifrðaði hana þrátt fyrir að frostið héldist stöðugt um -10c

Aftur á móti er Nálaraugar mjög ofarlega á vinsældarlistanum mínum.

kv.
Palli