Home › Umræður › Umræður › Almennt › Til lukku með nýjan vef!!!! › Re: Re:Til lukku með nýjan vef!!!!
8. júní, 2009 at 10:55
#54222

Moderator
Gjöðveikt!
Þið magnaðir að nenna þessu (fáránleg vinna sjálfsagt búin að fara í þetta) og vil líka þakka Helga fyrir að handskrifa þetta allt á gamla vefnum og halda úti í fleiri ár. Þið eruð öll mjög flott.
Annars var mega gott færi á Snæfó um helgina, það er hellings snjór þar (langt niðurfyrir lyftu) og allt lokað ennþá.
Koma svo!!
Sissi