Re: Re: Hver hefur crossað Ísland vestur/austur?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hver hefur crossað Ísland vestur/austur? Re: Re: Hver hefur crossað Ísland vestur/austur?

#55637
Karl
Participant

Þetta er þokkalega troðin leið.
Þrír Breskir tindátar fóru frá Látrabjargi að Gerpi 1995. Ég man að þeir voru nestaðir útbúnaðarlista frá Sir Ranulph Fiennes sem hljóðaði uppá 150 Kg pr. mann og innifól fjallaskíði, tvöfaldan alknæðnað, 200 metra af 11 mm klifurlínum 25 Kg gufunesradíó sem hægt væri að morsa með til Englands ofl torkennilegt sem á endanum var skilið eftir í Keflavík.
E-h Spánverjar fóru á fjallaskíðum úr Borgarfirði og austuraf, fyrir 1990. Mig rámar í ávæning af öðrum erl. skíðahóp sem fór hálendið um svipað leyti.