Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Fimmvörðuháls › Re: Re: Fimmvörðuháls
		21. mars, 2012 at 13:42
		
		#57618
		
		
		
	
 dabbigj
dabbigjMeðlimur
		
		
	Var um seinustu helgi á Hamragarðsheiði og Eyjafjallajökli og nágrenni, það lá snjór yfir öllu og snjóaði svo meira um nóttina, ef það verður ekki þeim mun meiri þýða myndi ég gera ráð fyrir snjó alla leiðina.