Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2024-2025 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2024-2025
25. nóvember, 2024 at 13:38
#86137

Participant
Ég og Stefán Karl fórum Grafarfoss og óskráða leið (kóngulóarmaðurinn) vestan megin við Grafarfoss 23. nóvember. Grafarfoss er eins og hann gerist bestur, ekki snjókorn í leiðinni og engin skel.