Zermatt

Home Umræður Umræður Almennt Zermatt

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44774
  Gummi St
  Participant

  Aetladi bara ad skila kvedju til ykkar hedan fra Zermatt…

  Reyndi vid Matterhorn i gaer, thurfti tvi midur ad snua vid i rett taeplega 4000m haed vegna heilsufarsastaeda og rosalegs grjothruns fra thessum helvitis Guide-um.

  Svo spair bara thrumuvedri herna naestu daga tannig ad eg fer til Chamonix a morgun og geri eitthvad snidugt thar ef faeri gefst… vona allavega ad thad verdi skarra vedur thar, tho svo ad thetta se nu ekki langt i burtu…

  kvedja,
  Gummi Stori

  #50584
  2301823299
  Meðlimur

  Blessaður

  Alltaf leiðinlegt að þurfa að snúa við en efast ekki um að þetta hafi verið þess virði! Finnur svo vonandi eitthvað skemtilegt að bralla áður en þú kemur heim ;)

  kveðja,
  Óðinn

  #50585
  1704704009
  Meðlimur

  Þetta snýst allt um ákvarðanatökur. Hér tók Ísalpfélagi sína ákvörðun og kom heill niður. Ekki óskynsamleg fjallamennska það.

  #50586
  2911596219
  Meðlimur

  Djöf… ertu flottur Gummi, kominn alla leið á Matterhorn ..!

  Hvernær kemurðu heim svo að maður fái nú alla ferðasöguna ..?

  Baráttukveðja,

  Gísli Hjálmar

4 umræða - 1 til 4 (af 4)
 • You must be logged in to reply to this topic.