XVI Youth World Championship

Home Umræður Umræður Klettaklifur XVI Youth World Championship

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45951
  0703784699
  Meðlimur

  Varð þess heiður aðnjótandi að fá að fylgjast með og hjálpa aðeins til við heimsmeistaramót unglinga sem var haldið hér í Sydney síðustu helgi…..og henti inn myndum og video f. þá sem eru sérlegir áhugamenn um innanhússklifur og keppnir,

  http://picasaweb.google.com/himmi78/WYCSydney2831August2008#

  En mótið var haldið þar sem fjölskyldan æfir reglulega, og viku fyrir mótið mátti sjá annars vegar hvernig austur evrópuþjóðir æfa v.s. USA, sem var nokkuð skemmtilegt að fylgjast með (þeas agi v.s. glamúr og gleði. En allaveganna þá tóku Rússar 4 gull, Austurríki 3, Japan 2, Tékkland, Venesuela og USA eitt hvert.

  Maður hefði nú getað hýst unglingalandsliðið okkar ef við hefðum sent þátttakendur, en það er styttra að fara næst til Frakklands…..hvernig er það erum við ekki með nóg af ungstirnum sem eiga séns í þetta?

  Og nánari upplýsingar hér, http://www.ifsc-climbing.org/?page_name=home&addcontent=0

  Njótið,

  kv.Himmi

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.