Útlendingar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Útlendingar

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45646
  2806763069
  Meðlimur

  Sá að Dóri hafði rekist á einhverja útlendinga í Glymsgili um daginn.

  Endilega ef menn sjá svona lið á flakki að benda þeim á að leita sér upplýsinga og skrá FF.

  Hitti einmitt einn gauk hinumegin á hnettinum um daginn sem hafði unnið töluvert í Öræfunum vegna kvikmyndaverkefna og klifrað nokkrar leiðir (við Smyrlabjörg). Hann gerði ráð fyrir að þær væru allar löngu klifraðar og var því ekkert að skrá neitt (auðvitað var þetta allt FF hjá honum).

  Ég vonast til að fá póst frá honum með myndum fljótlega svo hægt sé að skrá leiðirnar.

  En reynum endilega að halda utan um þetta eins og hægt er!

  kv.
  Sofarinn

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.