Tapað: Hjálmur og höfuðljós við hellinn Leiðarenda

Home Umræður Umræður Almennt Tapað: Hjálmur og höfuðljós við hellinn Leiðarenda

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44551
  Stefán Örn
  Participant

  Daginn,

  Strákurinn minn varð fyrir því óláni að gleyma hjálminum sínum og höfuðljósi við hellinn Leiðarenda á sunnudaginn. Drengir tveir sem ég hitti síðar um daginn sögðu mér að par eitt hefði tekið dótið og ætlaði að reyna að koma því til skila. Um er að ræða bláan hjálm frá Lazer og höfðuljós frá Black Diamond. Væri þakklátur ef viðkomandi myndu hafa samband við mig.

  kv,
  Steppo
  email: stefankri@gmail.com
  gsm: 6641014

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.