Spurningar til Steve House

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Spurningar til Steve House

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45405
  Skabbi
  Participant

  Ég vildi bara hnykkja á því sem Freysi sagði í síðustu viku að öllum er velkomið að sjóða saman spurningar til Steve House. Hugmyndin er að senda honum lista með spurningum klúbbfélaga (og annara) og búa til grein í næsta Ársrit.

  Spurningar sendist á freyr_ingi@hotmail.com eða stjorn@isalp.is

  Látið það svo koma!

  Allez!

  Skabbi

  #51296
  Sissi
  Moderator

  How do you like Iceland?

  #51297
  Jokull
  Meðlimur

  Spurning hvernig honum fannst nýja 6 spanna M gleðin á Hraundranga…………..

  #51298
  2008633059
  Meðlimur

  Ein spurning ;-) „Steve, when are you going to beat this guy?“

  Ueli Steck races the Eiger North Face in 3 hours 54 minutes:

  http://www.planetmountain.com/english/News/shownews.lasso?l=2&keyid=35508

  Minni líka á skemmtilega grein um Steve í Outside Magazine:

  http://outside.away.com/outside/culture/200610/steve-house-mountaineering-1.html

  #51299
  1908803629
  Participant

  Hver er hvatinn á bak við öll þessi verkefni?
  – adrenalín?
  – ótroðnar slóðir?
  – ná fram því mesta úr líkamanum, út á síðasta blóðdropa?
  – keppa við sjálfan þig, huga og líkama?
  – gaman..

  Gæti hann hugsað sér 8-4 vinnu bak við skrifborð?

  Hvað mun taka við í ellinni eða ef hann slasast og getur ekki haldið áfram í fjallasportinu?

5 umræða - 1 til 5 (af 5)
 • You must be logged in to reply to this topic.