Softshell jakki, 24L osprey og Ortovox ullarvettl

Home Umræður Umræður Keypt & selt Softshell jakki, 24L osprey og Ortovox ullarvettl

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #46766
  Ivar
  Meðlimur

  Góðan og blessaðan daginn gott fólk.

  Er með north face softshell jakka sem ég þaf að losna við. Hann lýtur nokkurn veginn svona út nema minn er rauður á litinn http://www.thenorthface.com/catalog/sc-gear/mens-apex-bionic-hoodie-jacket.html

  og stærðinn er XL, var að hugsa um 10þúsund fyrir hann. Nýr jakki kostar eitthvað rétt undir 30þ síðast þegar ég vissi og ég hef ekki notað hann mikið.

  Svo er ég með 24 litra osprey bakpoka sem lýtur svona út http://www.bootmooch.co.uk/gear/osprey/stratos-24/

  Fékk hann sumarið 2008, notaði hann í 3-4 mánuði en hef verið að nota annan bakpoka síðan þannig hann er ekki mikið notaður. Var að hugsa um 10þúsund fyrir hann.

  Svo í þriðja lagi er ég með ortovox ullar vettlinga. Þetta eru þessi klassísku sem líta svona út: http://www.xtreme-outdoors.com/acatalog/Store_Home_Woollen_Gloves_499.html

  Langar eiginlega ekkert að selja þá en þeir hafa þæfst of mikið og eru orðnir og litlir á mig og mig vantar pening. Er að hugsa um 4þúsund fyrir einn vettling en 5þúsund saman. Stærðinn er 8 eða 8,5 held ég (er svona mitt á milli medium og large yfirleitt)

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.