Skráning á Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skráning á Ísklifurfestival

 • Höfundur
  Svör
 • #60931
  Ásgeir Már
  Participant

  Við erum 4 félagar sem erum mjög líklegir til að koma. Erum búnir að tala við bóndann og tryggja okkur gistipláss. Við erum allir byrjendur í þessu, höfum tekið nokkur toprope session en ekkert meira en það. Erum samt allir mjög áhugasamir um þetta og viljum læra sem mest. Ég er að spá hvort að einhverjir af ykkur reynsluboltunum séuð tilbúnir að sýna okkur nokkrar auðveldar leiðir og hvar er best að komast að til að setja upp top rope og slíkt.

  Hlakka til!

  #60943

  Ég er til í uppábúið rúm og allan mat fimmtudagskvöld fram á sunnudag

  #60944
  Otto Ingi
  Participant

  Ég verð 3 nætur, fimmtudag til sunnudag.

  #60945
  Jonni
  Keymaster

  Sæl Öll sem hafið skráð ykkur á festivalið í ár!

  Margir búnir að skrá sig og það stefnir í að þetta verði eðal helgi, veðurspáin lofar góðu.

  Nú er staðan sú að það er FULLT í svefnpokaplássin og jafnvel ríflega það. Svefnpokaplássin eru „…ris í gamlahúsi og hugsanlega stofugólf í timburhúsi“. Enn er laust í uppábúnurúmin og það er í boði að upgrade-a skráninguna sína ef viljinn er fyrir hendi.

  #60957
  AtliMar
  Participant

  svefnpláss í tværnætur (helst svefnpoka, ef það er einhverstaðar hægt að troða =) ), kvöldmatur á laugardag og morgunmat báðadaga.

  • This reply was modified 7 years, 7 months síðan by AtliMar.
  • This reply was modified 7 years, 7 months síðan by AtliMar.
  • This reply was modified 7 years, 7 months síðan by AtliMar.
  #60964
  Arnar Jónsson
  Participant

  Þarf að breita aðeins minni skráningu, Gummi þarf víst ekki svefnpokapláss og verður með mér og Óðni í herergi. Við munum ekki vera í mat á föstudag.

  #60969
  Otto Ingi
  Participant

  Skráning í gegnum ísalp lýkur á miðnætti í dag. Eftir það þarf fólk að vera í sambandi við staðarhaldara varðandi gistingu og mat.

  #60974
  olimagg
  Participant

  Skrái mig hérna. Væri til í svefnpokapláss ef það er möguleiki, ef ekki þá tek ég það sem er í boði. Kvöldmat bæði kvöldin og morgunmat báða morgna.

  #60977
  Otto Ingi
  Participant

  Sædís mætir, helst svefnpokapláss föstudag til sunnudags. Morgunmat laugardag og sunnudag, kvöldmat laugardag.

  Lena Leonce mætir, svefnpokapláss föstudag til sunnudags, enginn matur.

  #61013

  Mig langar að þakka kærlega fyrir mig. Þetta var einstaklega skemmtilegt og móttökurnar á Björgum hreint ótrúlegar.

  kv. Ági

10 umræða - 26 til 35 (af 35)
 • You must be logged in to reply to this topic.