Skíðafantar á ferðinni

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðafantar á ferðinni

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45220
  2802693959
  Meðlimur

  Sælir
  Missti víst af en frétti af ágætum félagsfundi og fagna ályktun þeirri sem samin var og send í nafni ÍSALP.
  Langar nú að biðja þá félagsmenn sem einhver tengsl hafa við rótækann skíðaarm ÍSALP að senda mér upplýsingar um hvar og hverjir hafa verið að skíða að undanförnu og þá e.t.v. hvaða sigrar hafa unnist á því sviði…
  Er ekki annars rétt ályktað hjá mér að vinsældir fjallaskíðunnar séu að aukast jafnt og þétt á síðustu misserum og jafnvel að hörðustu brekkuskíðamenn séu farnir að kaupa sér léttan fjallaskíðabúnað til að lengja sísonið í báða enda.
  Þætti vænt um ef þið sem vitið gætuð sent mér línu því ég vildi gjarnan fjalla um málið í næsta tbl. Útiveru sem kemur út 15. nóvember næstkomandi.
  Í von um að auka hlut fjallamennskunnar í Útiveru.
  kv,jgj
  p.s. svo minni ég á einstakt áskriftartilboð til félaga Ísalp… sem fá Tinna í Tíbet með fyrsta blaðinu í áskrift. Það rennur út í dag!
  Lifið heil.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.