Siglufjörður – mekka skíðamennsku??

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Siglufjörður – mekka skíðamennsku??

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45701
  1709703309
  Meðlimur

  Eftir að hafa skíðað á Siglufirði á Telemarkfestivalinu þá spyr maður sig. „Í hvaða villu hefur maður búið að vera ekki búinn að prófa það svæði áður.“ Nokkuð ljóst að þangað á maður eftir að venja komur sína oftar til að stunda skíðamennsku.

  Hlíðarfjall hvað er nú það?

  Takk fyrir mig á Telemarkfestivalinu.

  Kv.
  Stebbi

  #48596
  0704685149
  Meðlimur

  Gat verið, um leið og ég tók drusluna úr framdrifinu byrjaði að snjóa. Nú hefur snjóað hér á Norðurlandi, þannig að allt er að færast til betri vegar og skíðafærið getur ekki annað en batnað.
  Ég renndi upp í Hlíðarfjall í gærkveldi og það leit mun betur út svona hvítt.
  Snjór í kortunum fram yfir sunnudag ef ég les úr þeim rétt.

  Kv.
  Bassi

  #48597
  0704685149
  Meðlimur

  Verði þér að því, okkur finnst alltaf gaman að fá þig.
  Gat verið, um leið og ég tók drusluna úr framdrifinu byrjaði að snjóa. ( Hér fyrir norðan setur maður bara í framdrifið 1. sept. og nagla undir og svo er bíllinn settur í sumarhaminn 1. maí) Nú hefur snjóað hér á Norðurlandi að verða í sólarhring, þannig að allt er að færast til betri vegar og skíðafærið getur ekki annað en batnað.
  Ég renndi upp í Hlíðarfjall í gærkveldi og það leit mun betur út svona hvítt.
  Snjór í kortunum fram yfir sunnudag ef ég les úr þeim rétt.

  Kv.
  Bassi

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.