Síðdeigisskeyti

Home Umræður Umræður Almennt Síðdeigisskeyti

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44554
  1704704009
  Meðlimur

  Smáfróðleikur með kaffinu. Það eru 370 manns í klúbbnum í dag og hefur fjölgað um einn á viku síðan um miðjan ágúst.
  Hvað varðar Ísalpferðir þá eru góðar líkur til þess að klúbburinn fari yfir 50 þátttakendur áður en árið er úti. Sem er ágætis þátttaka. 42 hafa farið í Ísalpferðir á árinu og enn eru nokkrar ferðir eftir. Skráningar í næstu fjallgöngur eru komnar á skrið hér á vefnum. Sæmiliegasta líf í tuskunum hjá klúbbnum um þessar mundir. Nýliðakvöld og námskeiðahald á vegum Ísalp 2005/2006 verður auglýst von bráðar.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.