Reel rock bíó festival í Húsadal

Home Umræður Umræður Almennt Reel rock bíó festival í Húsadal

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45139
  1811843029
  Meðlimur

  Kæru félagar

  Stjórnin vill vekja athygli ykkar á skemmtilegu framtaki staðarhaldara í Húsadal.

  Þeir eru með mjög metnaðarfulla dagskrá þar sem þeir ætla að sýna Reel rock myndir frá þessu ári, en margir Ísalparar kannast við Reel rock frá Banff hátíðunum undanfarin ár.

  Allt um málið í frétt hér á Isalp.is
  https://www.isalp.is/frettir/1126-fjallamyndahatie-og-utibio-i-torsmoerk.html

  Kveðja,

  Stjórnin

  #57856
  0703784699
  Meðlimur

  frábært framtak…en verður myndin sýnd í borg óttans einnig, bara ef ske kynni að maður kæmist ekki í bíó úti á landi?

  #57888
  1811843029
  Meðlimur

  Hæ!

  Ég var að fá tölvupóst frá aðstendendum hátíðarinnar.

  Þessu er frestað um óákveðinn tíma.

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.