Opið í Skálafelli

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Opið í Skálafelli

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44664
  2903793189
  Meðlimur

  Það var frábært færi í Skálafelli í dag og allt á kafi í snjó.

  Færið var með því léttara sem hægt er að lenda í sunnan heiða og lengi hægt að teikna nýja snáka með því að ýta sér út eftir fjallinu. Einhverjir löbbuðu upp topp. Hafa eflaust ná góðri ferð í óskíðuðum snjó.

  Facebook.com/opnumskalafell

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.