Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Ísklifuraxir til sölu
- This topic is empty.
-
HöfundurSvör
-
3. desember, 2005 at 02:14 #47207
1811843029MeðlimurGóðan daginn fjallafólk
Ísaxir óskast seldar
Tvö stykki Grivel Alp Wing(skófla+hamar)
http://www.grivel.com/Products/img_piccozze/img_dettaglio/12.jpg
Keyptar nýjar í haust,notaðar 3 sinnum
Uppl. í síma 6914480 eða 6914480@internet.is
3. desember, 2005 at 10:17 #50104
2806763069MeðlimurÉg er svo með simond Naja í umboðssölu, ivarfinn@hotmail.com
Einnig Telemark skíði K2 Telemark 177cm á RedChilli bindingum. Lítið notuð, bindingar svo gott sem nýjar. Pakkinn fer á 25.000kall.
Ef einhver vill svo Scarpa T2 skó, töluvert notað er lítið vit í að geyma þá þegar skíðin eru farin. Þeir fara á slik. Stærð 42,5 (ca.)
Að lokum á ég svo Diamir Free Ride bindingar fyrir fólk sem nennir ekki að skíða alltaf á annari löppinni. Stærð M og verð 25.000kr
3. desember, 2005 at 10:46 #50105
0704685149MeðlimurÍvar, væri nú ekki vit að geyma að selja Telemark-græjurnar og nota þær í þriðja skiptið á Telemarkhátíðinni í mars?
kv. Bassi úr púðrinu.3. desember, 2005 at 14:06 #50106
SissiModeratorÉg hef það frá Steppo að það sé 30 cm. púður fyrir norðan þessa stundina. Gúddsjitt.
3. desember, 2005 at 15:32 #50107
2806763069MeðlimurBassi! Laugardagur klukkan 10:46. Átt þú ekki að vera uppi í fjalli? Eða að minnsta kosti upptekinn við að ræsa barna skarana og koma honum af stað!
Kv. Búðalokan
3. desember, 2005 at 16:52 #50108
0704685149MeðlimurVeit, veit, var að bíða, …kom ekki að sök þar Strýtan opnaði ekki fyrr en rétt fyrir tólf, Kominn núna heim úr fjallinu, virkileg stemming.
Ég staðfesti skilaboð Steppo, það var fínt færi…lausamjöll.
swing
Bassi -
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.