Innivist – Grænlandsmyndir og Mini-Banff

Home Umræður Umræður Almennt Innivist – Grænlandsmyndir og Mini-Banff

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44564
  1306795609
  Meðlimur

  Senn kemur Útiíifveran til byggða þá hópast unnendur útivistar til Ísafjarðar og taka þátt í skemmtilegri dagskrá sem má finna á http://www.utilifveran.is. Þeir sem kunna betur við sig innandyra og vilja upplifa ævintýri sitjandi í sófa geta mætt í Tjöruhúsið í Neðstakaupstað kl. 20:00, fimmtudaginn 13. júlí. Þar verður boðið upp á skíða- og kayakmyndir frá Austur-Grænlandi, rjómann af BANFF dagskránni og þar sem aðgangur er ókeypis er hægt að kaupa meiri bjór í staðinn.

  Njótum innivistarinnar.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.