Hraundrangar um Verslunarm. helgina!

Home Umræður Umræður Almennt Hraundrangar um Verslunarm. helgina!

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44976
  Anonymous
  Inactive

  Verður einhver Ísalp félagi á Akureyri um Verslunarmannahelgina? Ég ætla að fara á Hraundrangann á Sunnudeginum (ef verður leyfir). Ef einhverjir hafa áhuga á að slást með á toppinn er þeim velkomið.
  Olli

  #52947
  1606805639
  Meðlimur

  Hæ Olli

  Ég verð að öllum líkindum norðan heiða og til í að koma með.

  Þú nærð mér í s:692-1686

  kv, Villý

  #52948
  Anonymous
  Inactive

  Það fórum 12 manns á toppinn á sunnudegi í Verslunnarmannahelgi í logni og frábæru veðri. Allt gekk mjög vel fyrir sig, þrátt fyrir að sumir hafi verið frekar stressaðir á toppnum. Ég sat á toppnum að toga fólk upp í tæplega 6 tíma. Elsti karlmaður í hópnum var 59 ára og elsta kona 53 ára. Þennan dag fóru 5 konur á toppinn og 7 karlmenn. Það skrifuðu allir í dagbókina og tóku sopa af pelanum góða.
  Olli

  #52949
  2904703829
  Meðlimur

  Fín ferð á Hraundrangann, myndir úr ferðinni má skoða á :
  http://picasaweb.google.com/jongtho/Hraundrangi3GSt08

  Jón G.

4 umræða - 1 til 4 (af 4)
 • You must be logged in to reply to this topic.