Hjálparsveit skáta í Reykjavík

Home Umræður Umræður Almennt Hjálparsveit skáta í Reykjavík

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44668
  1709703309
  Meðlimur

  Næstkomandi þriðjudag gefst þeim sem áhuga hafa á að starfa með björgunarsveit tækifæri til að kynna sér starf Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga fyrir útivist, vilja kynnast fólki og láta gott af sér leiða.

  Kynningin er þriðjudaginn13. september, kl. 20, Malarhöfða 6.

  Veitingar í boði að lokinni kynningu.

  Kíktu á – http://www.hssr.is

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.