Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Helgarmontið
- This topic is empty.
-
AuthorPosts
-
4. March, 2007 at 18:03 #45965
SkabbiParticipantHæ
Eilífsdalur er í kjöraðstæðum um þessar mundir.
Við Robbi renndum inneftir í gærmorgun, fiskuðum þriðja mann, Hauk flubba, uppúr ánni á leiðinni inneftir og skelltum okkur svo í Þilið. Aðstæður eru líklega eins og best verður á kosið, massívur ís alla leið upp á brún.
Allez!
Skabbi
4. March, 2007 at 22:12 #51206
RobbiParticipantMyndir á:
http://picasaweb.google.com/roberthalldorssonGóðar stundir.
Robbi4. March, 2007 at 22:46 #51207
2303842159MemberFrábær dagur á fjöllum
Takk fyrir mig
4. March, 2007 at 23:56 #51208
2502614709ParticipantLangflottastir- já við gömlu mennirnir lufsuðumst í Ýring sem var fínasta sturta næstefsta haftið náði ekki niður en þetta var fínt.
Kíktum á Múlafjallið ekki mikill ís en Rísandi og Stígandi líklega klifranlegir…….5. March, 2007 at 08:52 #51209
Björgvin HilmarssonParticipantYEAH… þetta hefur verið gaman. Hvað í andsk… er maður að hanga hér í sól og svækju suður í rassgati? Ekki laust við að maður sakni Klakans þegar maður sér svona.
5. March, 2007 at 10:52 #51210
2911596219MemberJá … tek undir það með Ingvari. Þetta eru ótrúlega vel samsett myndasería – maður gat hreinlega lifað sig inní klifrið með ykkur.
Svona eiga myndaseríur að vera – svo aftur, flottir!kv. GHS
5. March, 2007 at 11:21 #51211
SissiModeratorGaddem – það er ekki laust við að mann langi í Royal búðing með karmellubragði þegar maður skoðar svona. Öss.
Gríðarlega töff!
Siz
5. March, 2007 at 12:15 #51212
2806763069MemberTja, thegar eg for thetta sidas tha………..
Nei, annars ekki ordinn svona gamall!
En Thilid er greinilega i thrusu adstæum og myndirnar syna thetta frabærlega! Uff!
5. March, 2007 at 15:01 #51213
2003654379MemberFlottur stíll hjá þér Haukur,klifrar tvisvar á vetri,hitar upp með Skorunni og röltir svo upp Þilið.Glæsilegt hjá ykkur félögum.
5. March, 2007 at 20:22 #51214
ABParticipantÍbbi, ég held meira að segja að enginn hafi klifrað alla leiðina eftir daginn okkar frábæra um árið, fyrr en nú.
Glæsilegt hjá ykkur strákar og fínar myndir.
AB
-
AuthorPosts
- You must be logged in to reply to this topic.