fjallakofinn kominn með Helsport

Home Umræður Umræður Almennt fjallakofinn kominn með Helsport

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45723
  SmáriSmári
  Participant

  Helsport er þekkt fyrir endingargóð tjöld, svefnpoka og dúnfatnað.

  Í tilefni þess að FJALLAKOFINN hefur nýverið tekið við umboði fyrir norska útivistarvörumerkið HELSPORT, þá er sölustjóri þeirra, Frederik Gode, væntanlegur hingað til lands þar sem hann mun kynna og segja frá því helsta sem þeir hafa upp á að bjóða.

  HELSPORT KYNNING VERÐUR Í FJALLAKOFANUM:

  FÖSTUDAGINN 28. nóvember kl : 16 – 18.

  &

  LAUGARDAGINN 29. nóvember kl: 11 – 16.

  Auk þess er Frederik Gode tilbúinn að heimsækja félög og fyrirtæki, eftir því sem aðstæður leyfa, en hann verður hér á landi fram í næstu viku.

  nánari upplýsingar á fjallakofinn.is

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.