Fimmtudagsskeyti

Home Umræður Umræður Almennt Fimmtudagsskeyti

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44903
  1704704009
  Meðlimur

  Syðstasúla var tekin með trompi síðastliðinn laugardag í blautviðri all miklu. 3 tíma tók að arka upp á topp frá Svartagili í engu skyggni og leiðindaveðri. Allt hrímað þar efra og skararsnjór víða, hnédjúpur þegar verst lét, en annars allt rennandi blautt eins og fyrr gat og meira að segja hvasst á köflum. Sannkallað skítviðri og hreinasta móðgun miðað við það yndislega veður sem komið hefur um helgar í Botnssúlum í þessu hausti. En mikið andskoti var þetta gaman – svona eftirá. Ekki var lifandi veru að sjá þarna aðra en ferðafélagana Róbert Marshall og Teit Þorkelsson.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.