Cecilia Buil og Ixchel Foord vinna 2018 First Ascent Award!

Home Umræður Umræður Almennt Cecilia Buil og Ixchel Foord vinna 2018 First Ascent Award!

This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Þorsteinn Cameron Þorsteinn Cameron 1 year, 9 mánuðir síðan.

  • Höfundur
    Svör
  • #65724

    Góðvinir ÍSALP Cecilia Buil og Ixchel Foord sem komu til landsins og héldu flottan (og umdeildan) fyrirlestur fyrir okkur á Sólon 2016 voru að hljóta þann heiður að vinna Grit and Rock 2018 First Ascent Award til að frumfara svakalega nýja leið í Nepal á Mugu Peaks 5.340m og vera einnig fyrstar á toppinn.

    Grit and Rock Announces Winners of 2018 First Ascent Awards

    Glæsilegt það!

1 umræða (af 1)

You must be logged in to reply to this topic.