Búnaðarbasar 2012

Home Umræður Umræður Keypt & selt Búnaðarbasar 2012

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44702
  Arni Stefan
  Keymaster

  Sælt veri fólkið!

  Nú fer dagurinn að styttast og því tími til kominn að róta til í geymslunni og gera sig klára/n fyrir ævintýri vetrarins.

  Hinn árlegi búnaðarbasar verður haldinn í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík fimmtudaginn 18. október í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallaveg í Öskjuhlíðinni.

  Allir velkomnir, fjörið byrjar kl. 20 og mega þeir sem ætla að selja búnað mæta aðeins fyrr.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.