Búhamrar

Home Umræður Umræður Almennt Búhamrar

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44770
  1210853809
  Meðlimur

  Við fórum tveir í gærkvöldi í Búhamrana og klifruðum 55 gráðurnar. Nóg var af ís en svolítið stökkur og nægur snjór, svo mikill að ég sá eitt lítið flóð í einu gilinu. En góðar aðstæður í Búhömrunum og flestar leiðir í aðstæðum að mér sýndist. Gaman að skella sér í kvöldklifur og nýta frostið, meðan það varir.

  Kveðja,
  Jósef

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.