Bouldermótið í sjónvarpinu í kvöld

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bouldermótið í sjónvarpinu í kvöld

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #46322
  Ólafur
  Participant

  Fregnir herma að @-ið muni sýna frá bouldermótinu í sjónvarpinu í kvöld. Stay tuned.

  #48663
  2003793739
  Meðlimur

  Hér eru úrslitin: sæti og heildarstig

  Karlaflokkur, 17 ára og eldri

  1. Kjartan B. Björnsson, 10200
  2. Stefán S. Smárason, 9500
  3. Haraldur Örn Arngrímsson, 9200
  4. Guðmundur „spánverji“ Jóhannsson, 9000
  5. Sigurður T. Þórisson, 7200
  6. Gísli Símonarson, 6700
  7. Tryggvi Stefánsson, 6200
  8. Haukur Elvar Hafsteinsson, 5900
  9. Jafet B. Björnsson, 5200
  10. Friðrik Árni Friðriksson, 2700
  11. Jósef Sigurðsson, 2200

  Drengjaflokkur, 16 ára og yngri

  1. Hjalti Andrés Sigurbjörnsson, 6000
  2. Kristján Þór Björnsson, 5500
  3. Elmar Orri Gunnarsson, 5200
  4. Eyþór Konráðsson, 4000
  5. Andri Már Johnsen, 2700
  6.-7. Sigvaldi Örn Gústavsson, 1700
  Arnar Þór,
  8.-9. Aron Heiðar,
  Atli Guðjónsson

  Kvennaflokkur

  1. Unnur Bryndís Guðmundsdótir, 1500
  2. Sjöfn Jónsdóttir, 0

  Það voru 29 manns sem skráðu sig í keppnina en 24 kepptu

  #48664
  1709703309
  Meðlimur

  Hvers áttu þeir að gjalda sem voru 16 ára til 17 ára að gjalda.

  Sá endursýninguna í @ gaman af því.

  Kv.
  Stebbi plebbi

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.