Barryvox Pulse – þjónustuaðili á Íslandi?

Home Umræður Umræður Almennt Barryvox Pulse – þjónustuaðili á Íslandi?

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #46035
  Sissi
  Moderator

  Keypti Barryvox Pulse US útgáfuna, kemur upp úr krafsinu að W-link tíðnin er fest fyrir N-Ameríku á annarri tíðni en Evrópa.

  Veit einhver hvort það er hægt að láta breyta þessu hérlendis?

  Sissi

  Nánar;

  What is the difference between the US and the EU version?

  Aside from the standard signal frequency used by all avalanche transceivers, the PULSE Barryvox® is equipped with an additional communications channel (W-Link). Varying regulations in different countries prohibit the use of one unique frequency worldwide for this purpose. For this reason, we offer two different preconfigured device versions; one for the European region (EU version), the other for North America and Oceania (US version).
  The only difference between the two versions is the preconfigured W-Link frequency. This does not affect the standard signal of the avalanche transceiver, and the devices are 100% compatible with other avalanche transceivers.

  How can I change the W-Link frequency of my PULSE Barryvox®?

  On EU devices:
  Legal statutes allow the user to change the settings to the desired frequency him or herself. Settings / W-Link „Region A“ stands for Europe, „Region B“ stands for North America and Oceania. If „off“ is selected, the W-Link communication is disabled.

  On US devices:
  Legal statutes prohibit manual switching of the W-Link frequency. The switching of the frequency on these devices can only be performed by one of our Service Centers. Once the configuration has been modified, the user can manually toggle between the two frequencies, just like on EU devices. However, the user is required to use the W-Link setting „Region B“ when in the United States.

  #57605
  Bergur Einarsson
  Participant

  safalinn.is, Dugguvogi 3, þjónustar Barryvoxinn og ég lét þá nýlega uppfæra hjá mér hugbúnaðinn í ýlinum mínum. Grunar að þeir getir breytt þessu fyrir þig.

  Annars var enginn kostnaður við hugbúnaðaruppfærsluna og þjónustan almennt mjög góð.

  #57607
  Sissi
  Moderator

  Takk fyrir það Bergur, tékka á þeim.

  #57612
  0703784699
  Meðlimur

  skemmtileg umræða í kjölfar verðsamanburðar áðan á skinnum,

  Hvaða rugl er það að snjóflóðaýlaheimurinn skuli ekki geta komið sér saman um einn staðal alveg sama hvar þú ert að leika þér á fjöllum?

  Getur það verið að ég geti ekki leitað að kollegum mínum þegar maður er að leika sér í US af því maður er með EU ýli?

  Himmi sem vill einn alheimsstandard

  #57614
  Sissi
  Moderator
  Quote:
  Getur það verið að ég geti ekki leitað að kollegum mínum þegar maður er að leika sér í US af því maður er með EU ýli?

  Nei, standard leitarfídusinn er allstaðar sá sami eftir því sem ég best veit, þeir segja t.d. um þennan ýli:

  The PULSE Barryvox® receives signals in the range of 457KHz +/- 180 Hz.

  W-link dæmið er fyrir annarskonar samskipti milli Barryvox Pulse ýla, ef félagar þínir eru með þannig getur þú séð hvort einhver er þegar að leita að öðrum ýli, lífsmörk og eitthvað slíkt stöff. Aukafídusar sumsé.

  #57616
  3110755439
  Meðlimur

  Ekki gleyma að það gilda allt aðrar reglur um fjarskipti (sem þetta fellur undir) í US og EU. Smá dæmi um þetta voru lætin útaf FM sendunum.

6 umræða - 1 til 6 (af 6)
 • You must be logged in to reply to this topic.