Banff og ljósmyndasamkeppni frestað um 2 vikur

Home Umræður Umræður Keypt & selt Banff og ljósmyndasamkeppni frestað um 2 vikur

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47159
  0808794749
  Meðlimur

  Vil vekja athygli á frétt á forsíðunni.

  Banff frestast um 2 vikur sem þýðir það að ljósmyndarar fá líka framlengdan frest til að skila inn myndum í ljósmyndasamkeppnina!!

  Banff hátíðin verður glæsileg í ár sem og fyrri ár og til að svo megi verða varð stjórn að taka þá ákvörðun að fresta hátíðinni um tvær vikur.

  Sjáumst eldhress á Banff þann 29. og 30. apríl!

  #55386
  0808794749
  Meðlimur

  Við búum á hvikulum klaka… Ég ætla því að nota tækifærið og kenna eldgosi um það að breyta þarf dagssetningu Banff hátíðar aftur.
  Við erum ekki að fresta henni í þetta skiptið heldur færa fram um nokkra daga.
  Takið frá mánudags og þriðjudagskvöldið 26. og 27. apríl.
  Hentar vonandi námsmönnum, ferðaglöðum og partýglöðum aðeins betur en fyrri dagssetning.

  Sýningar hefjast í Mörkinni kl. 20 bæði kvöld.
  Úrslit í ljósmyndasamkeppni verða kynnt seinna kvöldið.

  Dagsskrá og frekari upplýsingar verða tilkynnt á alllllra næstu dögum.

  #55387
  2109803509
  Meðlimur

  Góðar fréttir, líst betur á þessa tímasetningu!!

  kv. Berglind

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.