Ársrit ÍSALP – Útburður

Home Umræður Umræður Almennt Ársrit ÍSALP – Útburður

 • Höfundur
  Svör
 • #59524
  Otto Ingi
  Participant

  Eins og eflaust margir vita þá gáfum við út nýtt ársrit ÍSALP fyrir jól. Nú er komið að því að koma ársritinu til félagsmanna og ætlum við í stjórn að keyra út ársritin til þeirra félaga sem búa á höfuðborgarsvæðinu.

  Öll hjálp væri vel þegin, ef einhverjir félagar vilja leggja hönd á plóg og bera út í sitt hverfi þá mega þeir endilega bjóða sig fram t.d. á þessum umræðuþræði.

  #60729
  andrisv
  Participant

  Hvernig er það. Má búast við ársritinu með vor- eða haustskipinu? 🙂

  #60731
  Helgi Egilsson
  Keymaster

  Við vorum að funda í kvöld og það nú styttist verulega í að síðustu blöð verði borin út. Vesturbærinn mætir alltaf afgangi, eins og eðlilegt er.

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.