Alpinist

Home Umræður Umræður Almennt Alpinist

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47198
  Gummi St
  Participant

  Fyrir þá sem hafa ekki séð Alpinist sem er klárlega flottasta fjallaritið í dag að þá er Gummi Tómasar með stóra, geggjaða mynd af Grafarfossinum í blaðinu sem var að koma út.
  Þess má líka geta að Björgvin Hilmarsson var með flotta óveðursmynd í síðasta blaði.

  Allir að verða sér útum Alpinist og til hamingju með þessar birtingar drengir! Snilld að sjá íslenskt efni í heimsþekktum blöðum.

  -GFJ

  #56864
  andrisv
  Participant

  Er það selt í búðum hérlendis? Ef ekki, hvernig er best að verða sér útum það (gerast áskrifandi)?

  #56865
  Sissi
  Moderator

  Fínt að taka bara tveggja ára áskrift, kemur heim í lúgu. Fæst líka í bókabúðum en er foxdýrt.

  Fékk þennan tengil með markpósti frá þeim um daginn á tilboð, 10 fyrir 8 blöð: https://www.alpinist.com/subscribe/twoyearhc

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.