Afsláttur ÍSALP í Bílanaust

Home Umræður Umræður Keypt & selt Afsláttur ÍSALP í Bílanaust

 • Höfundur
  Svör
 • #59266
  Sissi
  Moderator

  Hæ,
  vil minna á að félagsmenn í ÍSALP fá 10-20% afslátt af flestum vörum (mismunandi eftir vöruflokkum) í verslunum Bílanaust.

  T.d. allt jeppadót (kastarar, loftdælur, dráttarlykkjur, inverterar, startkaplar, teygjuspottar, viðgerðasett fyrir dekk osfrv.), bónvörur, olíur, rúðuþurrkur, perur, sætiscover og mottur, bílatalstöðvar og handstöðvar, vinnuvettlingar, verkfæri, rafmagnsverkfæri (t.d. teip (m.a. svipað og sticky teipið sem kemur á Nomic) auk náttúrulega varahluta í allan fjárann.

  Endilega nýtið ykkur þetta.

  Bestu kveðjur,
  Sissi

  #59661
  Jonni
  Keymaster

  Geggjaður díll 🙂

2 umræða - 1 til 2 (af 2)
 • You must be logged in to reply to this topic.